Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 20. febrúar 2008 Prenta

Svaf upp á staurahlaða.

Sámur sefur uppá staurastafla 20-02-2008.
Sámur sefur uppá staurastafla 20-02-2008.
Heimilishundinum í Litlu-Ávík dettur oft margt skrítið hug.Þegar udirritaður var að koma úr sögunarskemmuni í dag um nónbilið sást hundurinn Sámur hvergi en hann er vanur að liggja í skjóli við íbúðarhúsið eða við dyrnar í skemmunni ef verið er að vinna þar.
Nei hann svaf upp á staurahlaða sem stendur upp á barði á milli húsana.
Sámur er oft að leika sér með plastbelg sem hann dregur á eftir sér um allt tún.
Kannski hefur Sámur verið orðin þreyttur eða talið sig geta fetað í fótspor kattar.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Aðventuljós í glugga.18-12-2008.
  • Gjögurviti-byggður 1921 hæð 24 m.-2001.
  • Drangaskörð 18-04-2008.
  • Sundlaugin Krossnesi og hafís 15-03-2005.
  • Litla-Ávík um miðja síðustu öld.
  • Hilmar Hjartarson frá Steinstúni þenur harmonikuna.
Vefumsjón