Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 31. mars 2010 Prenta

Svalt um Páskahátíðina.

Hitaspá á föstudaginn langa kl 12:00.Mynd Veðurstofa Íslands.
Hitaspá á föstudaginn langa kl 12:00.Mynd Veðurstofa Íslands.
Veðurspá Strandir og Norðurland vestra í dag:
Norðan 5 -10 m/s og dálítil él.Frost 3 til 10 stig,mest í innsveitum.
Veðurhorfur á landinu næstu daga:

Á föstudag (föstudagurinn langi):
Norðvestlæg átt, 8-15 m/s, hvassast V-lands. Snjókoma eða él V- og N-lands, en annars bjart veður. Frost 0 til 8 stig, minnst syðst.
Á laugardag:
Norðvestlæg átt, 13-18 m/s á annesjum NV-lands, en annars víða 5-13. Snjókoma á N-landi, en annars úrkomulítið og víða bjart S- og A-lands. Hiti breytist lítið.
Á sunnudag (páskadagur):
Vestlæg eða breytileg átt. Él NV-til, bjartviðri fyrir austan, en annars skýjað og þurrt að kalla. Frost 1 til 7 stig, en kringum frostmark. SV- og V-lands.
Á mánudag (annar í páskum):
Norðaustanátt. Slydda eða rigning S- og A-lands, él NV-lands, en annars úrkomulítið. Heldur hlýnandi.
Á þriðjudag:
Norðaustlæg átt með vætu, en bjart SV-lands. Hiti nálægt frostmarki.
Langtímaspá YR.NO hér.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Borgarísjaki ca 20-22 km NNA af Reykjaneshyrnu og um 7 til 8 km A af Sæluskeri. 21-09-2017.
  • Ísjakinn 28-09-2017.
  • Séð að Melum af Hlíðarhúsunum 10-03-2008.
  • Hótel Djúpavík-16-08-2006.
  • Húsið kom í gámum.14-10-08.
  • Árnesstapar-Reykjaneshyrna í baksýn og Mýrahnjúkur frá Hvalvík séð.10-03-2008.
Vefumsjón