Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 19. mars 2012
Prenta
Svanirnir syngja.
Í byrjun mánaðar sáust Svanir fyrst hér í Árneshreppi,það þykir alltaf nokkur vorboði þótt hávetur sé enn.Vorjafndægur er næstkomandi þriðjudag þann 20. Og Einmánuður byrjar. Svanirnir sáust fyrst í Ávíkinni við Litlu-Ávík þann 6 mars og voru að synda innan við svonefnt Hjallsker þar sem var sléttur sjór. Þeyr fara dálitið um eins og í Trékyllisvík og víðar.