Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 19. mars 2012 Prenta

Svanirnir syngja.

Tveir Svanir í Ávíkinni innan við Hjallskerin.
Tveir Svanir í Ávíkinni innan við Hjallskerin.

Í byrjun mánaðar sáust Svanir fyrst hér í Árneshreppi,það þykir alltaf nokkur vorboði þótt hávetur sé enn.Vorjafndægur er næstkomandi þriðjudag þann 20. Og Einmánuður byrjar. Svanirnir sáust fyrst í Ávíkinni við Litlu-Ávík þann 6 mars og voru að synda innan við svonefnt Hjallsker þar sem var sléttur sjór. Þeyr fara dálitið um eins og í Trékyllisvík og víðar.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Snjókerling við Bæ í Trékyllisvík.09-04-2009.
  • Snjókoma og dimmviðri.Litla-Ávík.
  • Finnbogastaðaskóli.23-01-2012.
  • Búið að setja salerni.01-05-2009.
  • Múlakot í Krossneslandi.
Vefumsjón