Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 19. mars 2012 Prenta

Svanirnir syngja.

Tveir Svanir í Ávíkinni innan við Hjallskerin.
Tveir Svanir í Ávíkinni innan við Hjallskerin.

Í byrjun mánaðar sáust Svanir fyrst hér í Árneshreppi,það þykir alltaf nokkur vorboði þótt hávetur sé enn.Vorjafndægur er næstkomandi þriðjudag þann 20. Og Einmánuður byrjar. Svanirnir sáust fyrst í Ávíkinni við Litlu-Ávík þann 6 mars og voru að synda innan við svonefnt Hjallsker þar sem var sléttur sjór. Þeyr fara dálitið um eins og í Trékyllisvík og víðar.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Október »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Ís í Ávíkinni Stóra-Ávík og Árnesfjall í baksýn.
  • Hafísmynd frá Skúla Alexanderssyni: Hafþök af hafís á Reykjarfirði 1965. Myndin er tekin frá Djúpavík.
  • Gunnsteinn heldur tölu tilkonu sinnar,við undirspil Hilmars.
  • Séð til Drangaskarða 15-03-2005.
Vefumsjón