Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 30. júlí 2014 Prenta

Sveitaball og Mýrarbolti 2. Ágúst.

Mýrarboltinn þótti mjög vinsæll í fyrra.
Mýrarboltinn þótti mjög vinsæll í fyrra.
1 af 2

Laugardaginn 2. ágúst verður nóg um að vera í Árneshreppi, Leifur heppni heldur Mýrarboltamót á Melum kl 13.00 þar sem ungir sem aldnir geta skellt sér í forina og haft gaman af. Skráning og nánari upplýsingar eru í síma 4514015 og 8218798. Heitt kakó og kleinur verða til sölu auk smá sjoppu (engin posi).

Um kvöldið er síðan hið árlega sveitaball þar sem hljómsveitin Blek og byttur leika fyrir dansi fram á nótt. Þetta er fimmta Verslunarmannahelgin sem hljómsveitin tryllir sveitalýðinn og hefst dansleikurinn kl 23.00 og er 18 ára aldurstakmark. Aðgangseyrir er aðeins 3.500 kr.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Finnbogastaðir brenna,16-06-2008.
  • Saumaklúbbur á Melum 04-01-2008.
  • Flugstöðin Gjögurflugvelli.
  • Járnabinding er komin í grunn.29-09-08.
Vefumsjón