Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 15. janúar 2014 Prenta

Sveitafélögin á Vestfjörðum umhverfisvottuð.

Sveitafélögin á Vestfjörðum fengu brons vottun.
Sveitafélögin á Vestfjörðum fengu brons vottun.

Tilkynning frá FV: Fjórðungssamband Vestfirðinga hefur fyrir hönd sveitafélagna á Vestfjörðum unnið að því að fá sveitafélögin umhverfisvottuð af vottunarsamtökunum EarthCheck sem er einu samtökin í heiminum sem votta sveitafélög.

Gögnum var skilað í desember 2013 vegna ársins 2012 og hafa nú borist upplýsingar um að vottunin sé komin og fengu sveitafélögin á Vestfjörðum brons vottun en þau voru vel yfir viðmiðunarlínu í nær öllum þáttum sem kannaðir voru.

Verkefnastjóri byggðaþróunardeildar FV vinnur nú að því að taka skírsluna saman þannig að hægt sé að kynna helstu niðurstöður hennar fyrir sveitafélögunum og almenningi og er áætlað að því verki verði lokið fljótlega í janúar .

Athugasemdir

Atburðir

« 2021 »
« Júní »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Síldarverksmiðjan Eyri í Ingólfsfirði.Mynd Jóhann.
  • Kaupfélagshúsin og Íbúðir á Norðurfirði-06-07-2004.
  • Ísrek í Ávíkinni
  • Saumaklúbbur í Bæ 27-01-2006.
  • Mikið til búið að klæða þak.12-11-08.
  • Borgarísjaki ca 12 km NNA af Litlu-Ávík og 6 km A af Sæluskeri.
Veðurstofan setti inn píluna þar sem jakinn er.
Vefumsjón