Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 3. apríl 2009 Prenta

Sveitarfélög á Vestfjörðum fyrst til að ná markmiði Blátt áfram.

Hólmavík.Mynd Mats Wibe Lund.
Hólmavík.Mynd Mats Wibe Lund.
Sveitarfélög á Vestfjörðum fyrst til að ná markmiði Blátt áfram
Fjögur sveitarfélög á Vestfjörðum hafa náð þeim áfanga að fræða 5% allra þeirra sem starfa með börnum og unglingum í byggðarlaginu um forvarnir gegn kynferðisofbeldi á börnum. Það eru Blátt áfram samtökin á Íslandi sem hrintu úr vör fimm ára forvarnarátaki sl. haust, grundvallað á námskeiðinu Verndarar barna. Markmið átaksins er að fræða 5% allra fullorðinna á Íslandi um hvernig eigi að fyrirbyggja, greina og bregðast við kynferðislegu ofbeldi á börnum. Sjá nánar

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Október »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Oddný Þórðardóttir,oddviti Árneshrepps á skrifstofu sinni.Oddviti Árneshrepps frá 2006 til 2014.
  • Árnes II-23-07-2008.
  • Finnbogastaðaskóli-19-08-2004.
  • Sælusker(Selsker)-06-07-2004.
  • Hús Kristmundar á Gjögri-05-07-2004.
Vefumsjón