Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 3. apríl 2009
Prenta
Sveitarfélög á Vestfjörðum fyrst til að ná markmiði Blátt áfram.
Sveitarfélög á Vestfjörðum fyrst til að ná markmiði Blátt áfram
Fjögur sveitarfélög á Vestfjörðum hafa náð þeim áfanga að fræða 5% allra þeirra sem starfa með börnum og unglingum í byggðarlaginu um forvarnir gegn kynferðisofbeldi á börnum. Það eru Blátt áfram samtökin á Íslandi sem hrintu úr vör fimm ára forvarnarátaki sl. haust, grundvallað á námskeiðinu Verndarar barna. Markmið átaksins er að fræða 5% allra fullorðinna á Íslandi um hvernig eigi að fyrirbyggja, greina og bregðast við kynferðislegu ofbeldi á börnum. Sjá nánar
Fjögur sveitarfélög á Vestfjörðum hafa náð þeim áfanga að fræða 5% allra þeirra sem starfa með börnum og unglingum í byggðarlaginu um forvarnir gegn kynferðisofbeldi á börnum. Það eru Blátt áfram samtökin á Íslandi sem hrintu úr vör fimm ára forvarnarátaki sl. haust, grundvallað á námskeiðinu Verndarar barna. Markmið átaksins er að fræða 5% allra fullorðinna á Íslandi um hvernig eigi að fyrirbyggja, greina og bregðast við kynferðislegu ofbeldi á börnum. Sjá nánar