Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 18. janúar 2006 Prenta

Svissneskir ferðalangar komu til Djúpavíkur.

Frá Veiðileysu.
Frá Veiðileysu.
1 af 2
Tveir ferðalangar frá Sviss komust til Djúpavíkur eftir miðnætti í nótt.
Að sögn Evu Sigurbjörnsdóttur hótelstýru á Djúpavík átti hún von á þessu fólki á mánudagin 16 janúar og þar sem ekkert heyrðist í þeim taldi hún að þeir hefðu hætt við.
Enn kl um níu í gærkvöld hringdu þeir og voru komnir í Veiðileysu og höfðu komist þangað á bíl og ötluðu að ganga þaðan,þetta fólk var með gerfihnattasíma og ná því sambandi hvar sem er.
Ásbjörn Þorgilsson fór á snjósleða á móti fólkinu og selflutti bæði farangur og fólkið til Djúpavíkur,og mun fólkið dveljast þar nokkra daga.
Eva segir þetta bagalegt að veigi skuli ekki vera haldið opnum að minsta kosti einu sinni í viku því þaug séu innilokuð beggja megin frá suðurúr og norður á Gjögur.Eva á von á öðru fólki fljótlega hvernig sem það gengur.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Unnið við sperrur.29-10-08.
  • Bakdyr SA hlið.18-12-2008.
  • Séð yfir Norðurfjörð.
Vefumsjón