Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 22. janúar 2015 Prenta

Tækjamót fyrirhugað í Trékyllisvík.

Séð til Drangajökuls mynd litlihjalli.
Séð til Drangajökuls mynd litlihjalli.

Tækjamót SL 2015 verður haldið á Ströndum föstudag 20. til sunnudags 22. mars. 2015:  Mörg ár eru síðan tækjamót hefur verið haldið á Vestfjörðum og því gott tilefni til að láta reyna á tækin í þeirri vetrarparadís sem Vestfirðirnir eru. Tækjamótin eru með hefðbundnu sniði en heimamenn munu sjá um leiðsögu til dæmis á Drangajökul en endanlegt ferðaplan mun að sjálfsögðu taka mið af veðri og færð. Upplýsingar um valkosti í gistingu munu berast snemma í febrúar hið síðasta. Þetta kemur fram á vef Landsbjargar.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Maí »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Bærin Íngólfsfjörður-24-07-2004.
  • Jón Guðbjörn og Tara við sjávarhitamælingu. Mynd Kristín Bogadóttir. 30-10-2015.
  • Barðakot í Norðurfirði-24-07-2004.
  • Finnbogastaðir brenna,16-06-2008.
Vefumsjón