Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 17. október 2007 Prenta

Tækninni fleygir fram við Hafísathuganir.

Ratsjámynd 17-10-2007.
Ratsjámynd 17-10-2007.
Ingibjörg Jónsdóttir við Hafísupplýsingar Háskóla Íslands sendir hér góða ratsjármynd frá því í dag.
Og bendir á að myndin sýni aðallega hversu hrjúft yfirborð er -dökkir tónar merkja slétt yfirborð en hvítir tónar merkja hrjúft.
Skip geta sést sem bjartir blettir (sjáið á mynd hóp af hvítum punktum í efra vinstra horni).
Svona myndir geta sýnt hafísinn þó að dimmt sé og skýjað.
Eins sést hvar lognpollar eða var myndast á sjónum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Melar-Reykjaneshyrna.13-08-2008.
  • Sælusker(Selsker)-06-07-2004.
  • Ægir Thorarensen kemur á Agnesi Guðríði ÍS-800.
  • Járnabinding er komin í grunn.29-09-08.
  • Klædd NV hlið að hlita,03-12-2008.
  • Frá Gjögri sést til Grænhóls-Víganes og Kjörvogs.
Vefumsjón