Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 21. júlí 2020
Prenta
Talsverð úrkoma.
Talsverð eða mikil úrkoma voru dagana 16, 17 og 18 júlí. Úrkoman mældist þessa þrjá sólarhringa 92,0 mm. Það gekk í norðan þann 13 með hægum vindi í fyrstu en vindur fór mest í hvassviðri þann 17. Vindur var síðan dottin niður þann 19. Þessi úrkoma er ekkert í líkingu við miklu úrkomuna í ágúst 2015. Sjá hér. Enda urðu litlar sem engar vegaskemmdir núna.