Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 22. mars 2005 Prenta

Talsvert að gera í Kaupfélaginu fyrir Páskahátíð.

Margrét Jónsdóttir við afgreiðslu.
Margrét Jónsdóttir við afgreiðslu.
Útibú Kaupfélags Steingrímsfjarðar á Norðurfirði er opið alla virka daga frá kl 1300 til 1800 nema að venjulega er alveg lokað á miðvikudögum,nema á morgun verður opið frá kl 1300 til 1800.
Talsvert var að gera í Kaupfélaginu í dag og í nógu að snúast og að afgreyða hjá útibústjóranum Margréti Jónsdóttur í dag næstsíðasta virkan dag fyrir Páskahátíð.Vefritari Litlahjalla var á ferð í dag á Norðurfirði og smellti af mynd í versluninni.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« September »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Bílskúrshurðin komin í,20-11-08.
  • Borgarísjakinn 27-09-2017.
  • Fyrsti flotinn verður skilin eftir út á rúmsjó meðan að verða sóttar fleyri ferðir í fjöruna.
  • Ferðafélagshúsið og tjaldsvæðið.
  • Fell-06-07-2004.
Vefumsjón