Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 7. ágúst 2014 Prenta

Tennurnar komnar úr hvalnum.

Hvalurinn í Skarðsvík 04-08-2014.
Hvalurinn í Skarðsvík 04-08-2014.
1 af 3

Finnbogastaðabændur eru núna búnir að ná neðri kjálkanum úr hvalnum og þar með tönnunum. Þeir gátu snúið hvalnum með traktor á flóði og gátu svo komist til skera kjálkann af á fjöru. Tennurnar eru taldar nokkuð verðmætar í allskonar handverk,en sextíu tennur geta verið í búrhvalskjafti.  Reðasafnið í Reykjavík var að hugsa um að fá reðinn af hvalnum,en finnst hann of illa farin,þannig að ekkert verður úr því sennilega. Vísað er svo í frétt um þegar búrhval rak við Mela í janúar árið 2004. Hér.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Karlar í saumaklúbb á Bergistanga 16-01-2010.
  • Fell-06-07-2004.
  • Einn flotinn er komin vestur fyrir Lambanesið.
  • Lagðar lagnir í grunn.24-09-08.
  • Þorsteinn og Ási við vinnu á lagnagrind.23-01-2009.
Vefumsjón