Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 9. maí 2006
Prenta
Þá var flogið á Gjögur í dag.
Það létti til þokunni talsvert um hádeigið þannig að Landsflug flaug á Gjögur í dag um kl 13.30.Þokan vill oft vera þrálát hér við ströndina á vorin í hægri hafátt.