Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 4. október 2009 Prenta

Það snjóaði talsvert í morgun.

Það mældist 12 cm snjódýpt eftir snjókomuna í morgun.En var 2 cm í morgun kl 09:00.
Það mældist 12 cm snjódýpt eftir snjókomuna í morgun.En var 2 cm í morgun kl 09:00.
1 af 3
Talsvert snjóaði frá því snemma í morgun,fyrst með éljum síðan snjókomu fram undir kl 13:00 en þá stytti upp og birti til.

Vindur var fyrst af Norðri og þá með éljum síðan SV með snjókomu hægur vindur þetta gola stinningsgola,en nú er komið kul af austri.

Hiti hefur verið þetta frá +1 stigi neðri -1 stig.

Talsverð snjódýpt er komin mikið til jafnfallið eins og sést á meðfylgjandi myndum,en er byrjað að bráðna nú í sólinni.Snjódýptin var mæld hér í Litlu-Ávík á gamni um kl 14:30 og var hún þá 12 cm,þetta er ekki lögbundin snjódýptarmælitími,og allt önnur snjódýpt getur mælst kl 09:00 en þá er mælt fyrir Veðurstofu Íslands.

Auðvitað heimtaði heimilishundurinn hann Snati að vera með á myndunum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Hræran losuð.06-09-08.
  • Borgarísjaki 15 til 18 km NNA af Liltu-Ávík 29-09-2002.
  • Byrjað að reisa húsið.27-10-08.
  • Langt komið að steypa plötu.01-10-08.
  • Ís í Ávíkinni og sést til hafs.
Vefumsjón