Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 26. júní 2013
Prenta
Þrjú tilboð bárust í klæðningu á Gjögurflugvelli.
Nú er búið að opna tilboð sem bárust í klæðningu flugbrautarinnar á Gjögurflugvelli. Þrjú tilboð bárust það er frá 1. Borgarverk ehf.
kr. 96.500.000.- 2. Borgarverk ehf.,frávikstilboð: breyttur verktími kr. 85.500.000.- 3. Skagfirskir verktakar ehf. kr. 79.679.000.- Fleiri tilboð bárust ekki. Kostnaðaráætlun vegna flugbrautar er kr. 54.546.500.-.Helstu verkþættir og magntölur eru: Klæðning 25.000 fermetrar. Efra burðarlag 4.000 rúmmetrar og neðra burðarlag 1.500 rúmmetrar.
kr. 96.500.000.- 2. Borgarverk ehf.,frávikstilboð: breyttur verktími kr. 85.500.000.- 3. Skagfirskir verktakar ehf. kr. 79.679.000.- Fleiri tilboð bárust ekki. Kostnaðaráætlun vegna flugbrautar er kr. 54.546.500.-.Helstu verkþættir og magntölur eru: Klæðning 25.000 fermetrar. Efra burðarlag 4.000 rúmmetrar og neðra burðarlag 1.500 rúmmetrar.
Opnað var fyrir tilboð í klæðningu flugbrautarinnar 11. júní og framkvæmdum á að vera lokið í september. Gjögurflugvöllur er eini flugvöllurinn sem er malabraut þar sem flogið er áætlunarflug .