Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 15. apríl 2014 Prenta

Þrýsta á aukinn mokstur og vegabætur.

Frá snjómokstri í vetur.Mynd Oddný.
Frá snjómokstri í vetur.Mynd Oddný.
Sveitarstjórnin í Árneshreppi á Ströndum hefur óskað eftir því að Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra svari því hver stefna ríkisstjórnarinnar sé hvað varðar samgöngur við byggðina. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í gær. Íbúar telja sig afskipta. Benda í því sambandi á að samkvæmt snjómokstursreglum er leiðin úr Bjarnarfirði og norðurúr aðeins rudd einu sinni á viku frá hausti fram til 5. janúar en ekkert eftir það fram til 20. mars. Raunar hafi átt að leggja snjómokstur á haustin af árið 2009, en þá hafi samgönguráðherra gert undanþágu. Íbúar í Árneshreppi þrýsta einnig á um vegabætur.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Desember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Úr myndasafni

  • Drangaskörð 18-04-2008.
  • Frá saumaklúbb á Krossnesi 18 febrúar 2012.
  • Guðbrandur við smíðar.04-04-2009.
  • Frá brunanum.
Vefumsjón