Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 25. október 2008 Prenta

Tilkynning frá Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra.

Enn er talsverð snjókoma á Norðurlandi.
Enn er talsverð snjókoma á Norðurlandi.

Viðbúnaði vegna snjóflóðahættu í þéttbýlisstöðum aflétt.
Snjóflóðadeild Veðurstofunnar hefur aflétt viðbúnaði vegna snjóflóðahættu fyrir þéttbýlisstaði á Norðurlandi.  Næsta sólarhringinn er áfram búist við norðanátt með snjókomu eða éljum Norðanlands þannig að rétt er að vegfarendur sem fara um þekkt snjóflóðasvæði hafi vara á sér.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • Byrjað er að setja loftdósir og rafmagnsrör.23-01-2009.
  • Við Fell 15-03-2005.
  • Húsið fellt 19-06-2008.
  • Borgarísjakabrot útaf Lambanesi 16-09-2003.
  • Norðaustuhlið komin.28-10-08.
Vefumsjón