Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 8. október 2005
Prenta
Tillaga um sameiningu kolfeld í Árneshreppi.
Kosningar um sameiningu sveitarfélaga fór fram í dag í öllum landshlutum.
Í Strandasýslu var kosið um sameiningu Árneshrepps,Kaldrananeshrepps,Hólmavíkurhrepps og Broddaneshrepps.
Sameiningin var kolfeld hér í Árneshreppi 23 sögðu nei við sameiningu og 11 sögðu já eða með sameiningu.
Í Strandasýslu var kosið um sameiningu Árneshrepps,Kaldrananeshrepps,Hólmavíkurhrepps og Broddaneshrepps.
Sameiningin var kolfeld hér í Árneshreppi 23 sögðu nei við sameiningu og 11 sögðu já eða með sameiningu.