Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 8. október 2005 Prenta

Tillaga um sameiningu kolfeld í Árneshreppi.

Frá Norðurfirði.
Frá Norðurfirði.
Kosningar um sameiningu sveitarfélaga fór fram í dag í öllum landshlutum.
Í Strandasýslu var kosið um sameiningu Árneshrepps,Kaldrananeshrepps,Hólmavíkurhrepps og Broddaneshrepps.
Sameiningin var kolfeld hér í Árneshreppi 23 sögðu nei við sameiningu og 11 sögðu já eða með sameiningu.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« September »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Maddý-Sirrý og Siggi.
  • Borgarísjaki ca 12 km NNA af Litlu-Ávík og 6 km A af Sæluskeri.
Veðurstofan setti inn píluna þar sem jakinn er.
  • Reimar Vilmundarson skipstjóri.!8-04-2008.
  • Borgarísjaki ca 20-22 km NNA af Reykjaneshyrnu og um 7 til 8 km A af Sæluskeri. 21-09-2017.
  • Helga veislustjóri og barnabarn Maddýar tekur lagið við undirleik Hilmars.
Vefumsjón