Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 8. október 2005 Prenta

Tillaga um sameiningu kolfeld í Árneshreppi.

Frá Norðurfirði.
Frá Norðurfirði.
Kosningar um sameiningu sveitarfélaga fór fram í dag í öllum landshlutum.
Í Strandasýslu var kosið um sameiningu Árneshrepps,Kaldrananeshrepps,Hólmavíkurhrepps og Broddaneshrepps.
Sameiningin var kolfeld hér í Árneshreppi 23 sögðu nei við sameiningu og 11 sögðu já eða með sameiningu.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Árnesey-06-08-2008.
  • Þórólfur vinnur við að setja rafmagnsdósir og rör.04-04-2009.
  • Fullfrágengið í kringum glugga,SA hlið.18-12-2008.
  • Suðausturhlið komin.28-10-08.
  • 24-11-08.
  • Tekið á móti plötum á þaki 11-11-08.
Vefumsjón