Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 29. maí 2015 Prenta

Tókst að fljúga í dag.

19 sæta vél Ernis kom með vörur í dag og tók farþega suður. Myndasafn.
19 sæta vél Ernis kom með vörur í dag og tók farþega suður. Myndasafn.

Eins og fram kom hér á vefnum var ekki hægt að fljúga til Gjögurs í gær vegna snjókomu, en í dag var flogið fyrir hádegið. Þetta var síðasta ferðin sem vörur koma í útibú Kaupfélags Steingrímsfjarðar á Norðurfirði með flugi, en eftir mánaðarmótin tekur Strandafrakt við á flutningabíl. Í næsta mánuði verður aðeins flogið einu sinni í viku, það á mánudögum eins og síðustu sumur.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Þá fer fyrsta hollið á stað,báturinn Agnes togar viðinn út.
  • Maddý-Sirrý og Selma.
  • Skip á Norðurfirði.
  • Byrjað að klæða þakið 11-11-08.
Vefumsjón