Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 3. desember 2015 Prenta

Tókst að fljúga í dag.

Flugvél Ernis á Gjögri.
Flugvél Ernis á Gjögri.

Það tókst að fljúga á Gjögur í dag, en í fyrra dag aflýsti Flugfélagið Ernir öllu flugi á alla áfangastaði sína vegna veðurs á landinu. Síðan átti að fljúga í gær á Gjögur, enn flugbrautin var hál og þurfti að sandbera og gekk það ílla og gekk það ekki upp í gær. Síðast var flogið á Gjögur á þriðjudaginn 24.nóvember eða fyrir viku síðan, því ekki tókst að fljúga heldur á föstudaginn 27. nóvember. Því er rúmlega vika síðan að var flogið til Gjögurs. Vörur komu með vélinni í útibú kaupfélagsins á Norðurfirði einnig póstur.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Jólaséría á Möggustaur-veðurhúsið-Reykjaneshyrna.
  • Íshrafl við Selsker 22-08-2009.
  • Séð til Bergistanga og hafís,Reykjaneshyrna í baksýn.
  • Árnesstapar-06-08-2008.
  • Norðvesturhlið komin.28-10-08.
Vefumsjón