Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 5. mars 2015 Prenta

Tóku sýni úr Gjögurvatni.

Vísindamenn bora í Gjögurvatn.
Vísindamenn bora í Gjögurvatn.

Vísindamenn frá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands gerðu sér ferð norður á Strandir á þriðjudaginn þann 3.mars. Vísindamennirnir komu með bát á Norðurfjörð og Guðlaugur Ágústsson á Steinstúni keyrði fólkið út á Gjögurvatn sem var gaddfrosið.  Þar boruðu vísindamenn gegnum ísinn niðri botn og sérstök rör rekin niður til að ná sýnunum. Þar á meðal var aska sem talin var vera úr Grímsvatnagosi,um tíu þúsund ára gömul. Vísindamenn Jarðvísindastofnunar buðu nemendum Finnbogastaðaskóla að koma með í rannsóknarferðina.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Gíslína-Júlíana-Villi-Eysteinn og Jenssína.
  • Krossnes séð úr urðunum 15-03-2005.
  • Íshrafl í Ávíkinni 28-12-2001.
Vefumsjón