Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 2. ágúst 2007 Prenta

Tölvubilun hjá veðurathuguninni í Litlu-Ávík.

Um morguninn 31 júlí virkaði ekki tölvan á veðurathugunarstöðinni í Litlu-Ávík.
Jón Guðjónsson veðurathugunarmaður hefur orðið að hringja inn veðurskeytin frá kl 06;00 þann 31 júlí til 12,00 í dag enn sendi í tölvu kl 18,00 í kvöld,og einnig faxað skilaboð ef hefur þurft.
Ný tölva var sett upp í dag enn vésin er enn með ISDN tengingu,vantar að fá fyrir ISDN Plús disk fyrir Windows Vista en Síminn mun senda hann í pósti að kosnaðarlausu,þangað til verður ekki eins hröð tenging og var.
Eins hefur ekkert verið hægt að skrifa á fréttasíðuna Litla Hjalla.is,enn ein frétt liggur fyrir.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Togari á vesturleið í hafís.
  • Platan steypt.01-10-08.
  • Finnbogastaðir fyrir brunann.
  • Kort Árneshreppur.
  • Fell-06-07-2004.
  • Lagðar lagnir í grunn.24-09-08.
Vefumsjón