Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 30. nóvember 2003
Prenta
Tommbóla og veður.
Ég og Siggi bróðir fórum á tommbólu sem kvennfélag Árneshrepps hélt í félagsheymilinu í Trékyllisvík.
Annars ekkert gert í dag nema þetta fasta taka veður.
Veður kl 09=Norðan 12 metrar snjókoma skygni 1,5 km frost eitt stig allmikill sjór.
Veður kl 18=Norðan 14 m snjókoma skygni 1,5 km frost eitt stig allmikill sjór.
Annars ekkert gert í dag nema þetta fasta taka veður.
Veður kl 09=Norðan 12 metrar snjókoma skygni 1,5 km frost eitt stig allmikill sjór.
Veður kl 18=Norðan 14 m snjókoma skygni 1,5 km frost eitt stig allmikill sjór.