Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 29. október 2010 Prenta

Tónleikum Kvartett Camerata og Meg@tríó frestað.

Kvartett Camerata og Meg@tríó frestað vegna veðurs.
Kvartett Camerata og Meg@tríó frestað vegna veðurs.
Fréttatilkynning.
Fyrirhuguðum tónliekum Kvartett Camerata og Meg@tríó í Bjarkalundi á föstudaginn og í kirkjunni á Hólmavík á laugardaginn hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Ástæðan er vond veðurspá og viðvörun Veðurstofunnar sem varar við ferðalögum um helgina. Kvartett Camerata kemur vonandi síðar í heimsókn en hann skipa systurnar Mariola og Elzbieta Kowalczyk, tónlistarkennarar í Vesturbyggð, Strandamaðurinn Magnús Ólafs Hansson og Trausti Þór Sverrisson skólastjóri á Tálknafirði. Meg@tríó skipa systurnar og Gestur Rafnsson. 

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • Borgarísjakabrot útaf Krossnesi 15-09-2007.
  • Búið að setja flotefni í öll gólf í herbergjum.04-04-2009.
  • Úr eldhúsi fólkið sem ber fram mat og þjónar til borðs.
  • Borgarísjakabrot útaf Lambanesi 16-09-2003.
  • Söngur.
Vefumsjón