Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 31. desember 2004
Prenta
Truflanir á langbylgju RÚV.Á Gufuskálum.
Truflanir hafa verið frá því í gærkvöld á útsendingu Rýkisútvarps frá sendinum á Gufuskálum,eru skruðningar og læti í útsendingu,í viðtali við bilanir hjá RÚV er maður á leiðinni vestur að gera við og vonandi verður allt komið í lag fyrir kvöldið.Þetta er slæmt fyrir sjómenn og víða í sveitum sem ná bara langbylgjusendingum