Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 26. febrúar 2009
Prenta
Tvær ferðir á Gjögur.
Þá er búið að fljúga á Gjögur í dag og fór Flugfélagið Ernir tvær ferðir,í fyrri ferðinni komu farþegar,sumir höfðu beðið eftir fari frá því á mánudag síðan fór flugvélin aftur suður að ná í vörunar og póstinn.
Ekki var hægt að fljúga fyrr í vikunni vegna veðurs.
Síðast var flogið á Gjögur fimmtudaginn 19 febrúar.
Þannig að nú kom vikupóstur til hreppsbúa og aðrar vörur.