Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 6. apríl 2009
Prenta
Tvær ferðir í dag.
Flugfélagið Ernir fór tvær ferðir í dag á Gjögur,mikið var að flytja vörur póstur og fólk.
Framhaldsskólabörn voru að koma í páskafrí og aðrir sem höfðu brugðið sér í borgarferð,og enn aðrir til að dveljast hjá sinni fjölskyldu í páskaleyfinu.
Eitthvað um 14 farþegar komu og einn fór.
Næsta flug á Gjögur er á Skírdag 9 apríl.