Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 22. desember 2005
Prenta
Tvær flugvélar á Gjögur í dag.
Í dag flaug Landsflug með tveim flugvélum Dorníer 228 19 sæta vélum samtýmis á Gjögur,vélarnar lenntu með í um 4 mínútna bili,þannig að fyrri vélin var komin inn á flughlað þegar seinni vélin lennti.
Mikið var um flutning vörur,jólapóst og farþega sem voru að koma í jólafrí, frammhaldsskólanemendur og aðrir sem ætla að njóta jólanna með foreldrum eða frændum og vinum.
Það má seygja að allt að því að fólksfjöldi hafi tvöfaldast hér í hrepp í dag.
Nú ættu hreppsbúar að vera búnir að fá sinn jólapóst heim til sín.
Mikið var um flutning vörur,jólapóst og farþega sem voru að koma í jólafrí, frammhaldsskólanemendur og aðrir sem ætla að njóta jólanna með foreldrum eða frændum og vinum.
Það má seygja að allt að því að fólksfjöldi hafi tvöfaldast hér í hrepp í dag.
Nú ættu hreppsbúar að vera búnir að fá sinn jólapóst heim til sín.