Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 22. desember 2005 Prenta

Tvær flugvélar á Gjögur í dag.

Tvær Dorníer 228 vélar á Gjögri.22-12-2005.
Tvær Dorníer 228 vélar á Gjögri.22-12-2005.
Í dag flaug Landsflug með tveim flugvélum Dorníer 228 19 sæta vélum samtýmis á Gjögur,vélarnar lenntu með í um 4 mínútna bili,þannig að fyrri vélin var komin inn á flughlað þegar seinni vélin lennti.
Mikið var um flutning vörur,jólapóst og farþega sem voru að koma í jólafrí, frammhaldsskólanemendur og aðrir sem ætla að njóta jólanna með foreldrum eða frændum og vinum.
Það má seygja að allt að því að fólksfjöldi hafi tvöfaldast hér í hrepp í dag.
Nú ættu hreppsbúar að vera búnir að fá sinn jólapóst heim til sín.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Húsið fellt.
  • Borgarísjaki ca 12 km NNA af Litlu-Ávík og 6 km A af Sæluskeri.
Veðurstofan setti inn píluna þar sem jakinn er.
  • Söngur.
  • Karlar í saumaklúbb á Bergistanga 16-01-2010.
Vefumsjón