Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 19. apríl 2014 Prenta

Tveir aðalfundir.

Fundirnir verða í félagsheimilinu.
Fundirnir verða í félagsheimilinu.

Tveir aðalfundir verða í félagsheimilinu í Trékyllisvik næstkomandi þriðjudag 22.apríl. Fyrri fundurinn er aðalfundur Ungmannafélagsins Leifs Heppna sem hefst klukkan þrettán hundruð (13:00.) Á dagskrá verða hefðbundin aðalfundarstörf.

Seinni fundurinn er aðalfundur björgunarsveitarinnar Strandasólar,og hefst hann klukkan fimmtán hundruð (15:00.) Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Byrjað að draga spýtur upp úr fjörunni.
  • Björn og Helga starta upp fjöldasöng.
  • Jóhann Björn-Sólveig (Bía) og Ragna.
  • Jón Guðbjörn og Guðrún smelltu af samtímis.Og þetta varð útkoma Jóns G.
  • Saumaklúbbur á Krossnesi 10-01-2004.
Vefumsjón