Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 29. ágúst 2013 Prenta

Tveir buðu í efnisvinnslu.

Gjögurflugvöllur.Mynd Isavia.
Gjögurflugvöllur.Mynd Isavia.

Búið er að opna tilboð vegna efnisvinnslu fyrir Gjögurflugvöll. Norðurtak ehf bauð 37.223.000.,og Borgarverk með tilboð upp á 29,743.000., króna. Búið er að taka tilboði Borgarverks. Verkið felst í efnisvinnslu fyrir klæðningu, burðarlag og styrktarlag við flugvöllinn að Gjögri.
Helstu verkþættir og magntölur: Klæðningarefni 1.100 m3- Burðarlagsefni 5.800 m3- Styrktarlagsefni 3.600 m3. Ekki bárust fleiri tilboð. Ekki er vitað hvenær Borgarverk fer í verkið.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« September »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Einn flotinn er komin vestur fyrir Lambanesið.
  • Norðurfjörður I -2002.
  • Eva Sigurbjörnsdóttir oddviti Árneshrepps frá 2014 til?
  • Það stærsta og besta af viðnum verður tekinn.
  • Byrjað að reisa húsið.27-10-08.
Vefumsjón