Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 24. júlí 2013 Prenta

Tveir nýir bílar OV.

Toyota LC 70.
Toyota LC 70.

Tveir nýir bílar hafa bæst í bílaflota Orkubúsins. Bílarnir sem keyptir voru frá Þýskalandi og breytt hjá Arctik Trucks eru af gerðinni Toyota LC 70. Hjá Arctik Trucks var þeim breytt fyrir 35" hjólbarða og bætt í þá aukabúnaði þannig að þeir henti við erfiðar aðstæður. Bílarnir verða staðsettir á Hólmavík og Ísafirði. Þetta kemur fram á vef Orkubús Vestfjarða.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Við Ávíkurnar 15-03-2005.
  • Daníél Sigurðsson-Elsa Gísladóttir og Snati.12-06-2008.
  • Bærin Íngólfsfjörður-24-07-2004.
  • Íshrafl við Selsker 22-08-2009.
  • Félagsheimilið í Trékyllisvík:26-06-2010.
Vefumsjón