Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 23. apríl 2009 Prenta

Tvímenningur í Árnesi.

Hópmynd af keppendum.
Hópmynd af keppendum.
1 af 3
Góðir gestir komu í Árneshrepp frá Hólmavík í gærkveldi og spiluðu Bridds við heimamenn.
Alls tóku þátt 9 pör,átta heimamenn og tíu frá Hólmavík.
Með flest stig urðu heimamennirnir Björn Torfason og Kristján Albertsson á Melum.
Annars er stigataflan hér með.
Ingimundur Pálsson á Hólmavík var svo vinsamlegur að senda vefnum þessar myndir af mótinu.
Reimar Vilmundarson tók hópmyndina á vél Ingimundar.

Nafn

skor

Björn Pálsson og Jón Stefánsson

63

Vignir Pálsson og Guðbrandur Björnsson

88

Maríus Kárason og  Lýður Magnússon

92

Ingimundur Pálsson og Engilbert Ingvason

73

Helgi Ingimundarson og Áskell Benediktsson

56

Björn Torfason og  Kristján Albertsson

99

Úlfar Eyólfsson og Ingólfur Benediktsson

45

Gunnar Dalkvist og Oddný Þórðardóttir

71

Ágúst Gíslason og Gunnsteinn Gíslason.

61

 

Samtals

648

 

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Séð til Bergistanga og hafís,Reykjaneshyrna í baksýn.
  • Byrjað að klæða þakið 11-11-08.
  • Náð í einn flotann.
  • Ís í Trékyllisvík Árnesfjall og sést til Mela.
  • Byrjaðað jafna brunarústir við jörðu 19-06-2008.
  • Sement sett í.06-09-08.
Vefumsjón