Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 12. júlí 2006 Prenta

Týndir hestar.

Vefsíðan var beðin um að koma eftifarandi á framfæri:
Tveir hestar týndust frá Munaðstúngu í Reykhólahreppi föstudaginn 30 júní.Annar hesturinn er rauður einlitur örmerktur með gulan stallmúl.
Hinn hesturinn er brún skjóttur ómerktur.
Hafi einhver orðið var við hestana hafið þá samband við viðkomandi lögregluumdæmi eða Elínu í Munaðstúngu í síma 4347744,eða Ásmund í síma 8611604.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Veghefill við mokstur 07-04-2009.
  • Árneskirkja hin nýja:01-04-2010
  • Finnbogastaðir að NA verðu.04-04-2009.
  • 21-09-2022.Borgarísjaki CA. 10 KM. NNA af Reykjaneshyrnu, eða CA. 15 KM. Austur af Sæluskeri. Virðist strandaður.
  • Margrét Jónsdóttir.
Vefumsjón