Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 14. desember 2008
Prenta
Ullin sótt til bænda.
Bíll með aftanívagn frá Srandafrakt sótti ullina til bænda í dag,ekki komst öll ullin með á þennan bíl og varð ull eftir hjá 2 bændum,og kemur Srandafrakt aðra ferð síðar.
Ullin fer í Ullarþvottastöð Ístex hf á Blönduósi.