Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 17. október 2013 Prenta

Um fjarskipti og jafnrétti.

Fjarskiptastöð Mílu-Ávíkurstöð.
Fjarskiptastöð Mílu-Ávíkurstöð.

58. Fjórðungsþing Vestfirðinga lýsir vonbrigðum með framgang í uppbyggingu ljósleiðaranets á Vestfjörðum. Hringtengt gagnaflutningsnet á grunni ljósleiðara er til framtíðar litið grundvöllur fyrir atvinnuþróun á Vestfjörðum og jöfnun búsetuskilyrða. Hraða þarf uppbyggingu þessa kerfis og fyrsti áfangi verði lagning ljósleiðara til Hólmavíkur og Drangsness, en það eru einu þéttbýlisstaðir landsins sem ekki eru tengdir ljósleiðarakerfi landsins sem er óásættanlegt.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Teikning af nýju kaffihúsi á Norðurfirði.
  • Veiðileysa-11-09-2002.
  • Finnbogastaðir að NA verðu.04-04-2009.
Vefumsjón