Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 23. nóvember 2012 Prenta

Um land allt seinni þáttur sunnudaginn 25.

Baldur myndatökumaður,Sigursteinn í Litlu-Ávík og Kristján Már.
Baldur myndatökumaður,Sigursteinn í Litlu-Ávík og Kristján Már.

Nú næstkomandi sunnudag 25. nóvember verður sýndur seinni þátturinn úr Árneshreppi á Stöð 2. Þetta er í þáttaröð sem heitir „Um land allt" og er á dagskrá á sunnudagskvöldum milli kl 18.55 og 19.15. Þeir Kristján Már Unnarsson fréttastjóri og Baldur Hrafnkell Jónsson myndatökumaður voru á ferð í Árneshreppi 12 október síðastliðin og tóku viðtöl við fólk og myndir mjög víða í hreppnum. Þættirnir njóta mikilla vinsælda,og eru með eitt mesta áhorf á Stöð 2. Fyrri þátturinn var sýndur á sunnudaginn fyrir viku og voru hreppsbúar mjög ánægðir með hann eftir heimildum fréttavefsins Litlahjalla.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Árnesstapar-06-08-2008.
  • Hurð á geymslu NA,18-11-08.
  • Guðbrandur vinnur í milliveggjum í svefnálmu.02-02-2009.
Vefumsjón