Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 15. febrúar 2008
Prenta
Umfangs mikil bilun á vef Veðurstofunnar.
Umfangs mikil bilun hefur verið á sjálfvirkri uppfærslu á vef Veðurstofu Íslands frá því í nótt.
Síðustu uppfærslur skiluðu sér kl 03:00 í nótt frá mönnuðum stöðvum og sjálfvirkum stöðvum.
Ekki er enn vitað hvað skeð hefur enn viðgerð stendur yfir og ekki vitað hvenar uppfærslu vefurinn kemst í lag.
Uppfærsla á texkta varpi fyrir veður á Rúv er líka úti.
Allar sendingar frá veðurstöðvum eru í lagi bæði frá mönnuðum og sjálfvirkum stöðvum og komast í gagnagrunn Veðurstofunnar.
Síðustu uppfærslur skiluðu sér kl 03:00 í nótt frá mönnuðum stöðvum og sjálfvirkum stöðvum.
Ekki er enn vitað hvað skeð hefur enn viðgerð stendur yfir og ekki vitað hvenar uppfærslu vefurinn kemst í lag.
Uppfærsla á texkta varpi fyrir veður á Rúv er líka úti.
Allar sendingar frá veðurstöðvum eru í lagi bæði frá mönnuðum og sjálfvirkum stöðvum og komast í gagnagrunn Veðurstofunnar.