Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn  3. maí 2005 
			Prenta
		
				
	
	
	Unnið á túnum.
		
		Nú eru margir bændur farnir að vinna á túnum(slóðadraga)og hefur undirritaður verið að því annað slagið og lauk að slóðadraga í dag hér í Litlu-Ávík,og er það talsvert fyrr en í fyrra enn þá voru tún mjög blaut langt fram á vor.
		
	
	
	
	
	
		




