Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 12. september 2008 Prenta

Unnið að tengingu þriggja fasa jarðstrengs.

Unnið við þryggja fasa tengingu við Húsavík í Steingrímsfirði.Mynd JJ Strandir.ís.
Unnið við þryggja fasa tengingu við Húsavík í Steingrímsfirði.Mynd JJ Strandir.ís.
Strandir.ís.
Straumlaust hefur verið í sveitunum sunnan Hólmavíkur og allt suður í Bitrufjörð í morgun meðan unnið hefur verið að tengingu á þriggja fasa jarðstreng sem leysir línuna af hólmi fyrstu kílómetrana suður sýslu. Strengurinn nær frá Víðidalsá að Húsavík og er þá orðinn möguleiki á að tengjast þriggja fasa rafmagni að Miðdal í Tungusveit. Vonast er til að hægt verði að halda áfram að þrífasa sveitirnar á Ströndum á næsta ári, en aðgangur að slíkri tengingu er forsenda fyrir margvíslegum atvinnurekstri í dreifbýlinu. Tíðindamaður strandir.is smellti af nokkrum myndum í morgun.
Hvað ætli Árneshreppsbúar þurfi að bíða lengi eftir þryggja fasa rafmagni,þangað til Hvalá í Ófeigsfirði verður loks virkjuð,hvenær?.
Fleyri myndir á www.strandir.is

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Desember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Úr myndasafni

  • Adolfshús-05-07-2004.
  • Sirrý og Siggi.
  • Þakpappi komin á meiri hluta af þakinu.13-11-08.
  • Einingarnar hífðar úr gámunum.14-10-08.
Vefumsjón