Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 4. nóvember 2009 Prenta

Upplýsingar frá eftirlitsflugi Landhelgisgæslunnar.

Kort Landhelgisgæslu Íslands.
Kort Landhelgisgæslu Íslands.

Landhelgisgæslan fór í eftirlitsflug út af Vestfjörðum og Norðurlandi mánudaginn 2. nóv. Engan megin ísjaðar var að sjá í nágrenni lögsögumarkanna, né innan íslensku lögsögunnar. Nokkuð virtist um staka jaka nærri strönd Grænlands og borgarísjakar við og innan íslensku lögsögumörkin á eftirtöldum stöðum: 

66.58N-28.40W - 129 sml. VNV af Barða (merktur T0142 á mynd hér til hliðar.)

66.48N-27.01W - 89 sml. NV af Barða (merktur T0140)

67.30N-27.00W - 115 sml. NV af Barða (merktur T0146)

67.38N-25.44W - 95 sml. NV af Straumnesi (merktur T0147)

Þetta kemur fram á vef Veðurstofu Íslands www.vedur.is

 

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • SA hlið komin klæðning.12-11-08.
  • Þegar snjór og sjór koma saman.08-01-2001.
  • Lítill ísjaki ca 4 til 5 km NNA af Reykjaneshyrnu.17-01-2010.
  • Slegið up fyrir grunni.04-09-08.
  • Smiðir  vinna að undirbúngi á þaki 11-11-08.
Vefumsjón