Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 10. október 2011 Prenta

Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar.

Víkingaskipið Vésteinn á Þingeyri.
Víkingaskipið Vésteinn á Þingeyri.

Um næstu helgi laugardaginn 15.október ætlar ferðaþjónustan á Vestfjörðum að gera sér glaðan dag og halda uppskeruhátíð. Það eru allir sem starfa í ferðaþjónustu eða hafa áhuga á greininni velkomnir að taka þátt í húllumhæinu. Ferðaþjónustufyrirtæki eru hvött til að bjóða starfsfólki sínu með á hátíðina, því eins og við öll vitum þá er fátt mikilvægara en að fólk sem starfar í greininni þekkir til hvors annars á því víðfeðmna svæði sem Vestfirðir eru. Uppskeruhátíðin mun fara fram í Dýrafirði að þessu sinni og ljúka með mikilli veislu á Hótel Núpi um kvöldið þar sem einnig er gert ráð fyrir að fólk gisti. Skráning fer fram hjá Vesturferðum á netfanginu siggi@vesturferdir.is eða í síma 8561777.Nánar á vef Ferðamálasamtaka Vestfjarða.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Skip á Norðurfirði.
  • Borgarísjaki austan við Selsker 16-09-2001.
  • Flotinn kominn uppí lendingu,vörina í Litlu-Ávík.
  • Byrjað að draga spýtur upp úr fjörunni.
  • Borgarísjakinn við Lambanes 30-09-2017.
Vefumsjón