Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 5. júlí 2021 Prenta

Urðartindur bætir við herbergjum.

Urðarindur.
Urðarindur.
1 af 3

Á næstunni opnar ferðaþjónustan Urðartindur í Norðurfirði fjögur ný herbergi. Áður voru þar gömul fjárhús, en framkvæmdir við þessar breytingar hófust vorið 2019.

Með þessari viðbót getur því Urðartindur boðið upp á 8 herbergi og 2 smáhýsi fyrir ferðafólk hvaðanæva að úr heiminum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • Þokuhattur á Reykjaneshyrnu,Mýrarhnjúkur fyrrir miðri mynd.Myndin tekin 14-08-2012.
  • Smábátahöfnin Norðurfirði-06-07-2004.
  • Drangaskörð 18-04-2008.
  • Tekið á móti plötum á þaki 11-11-08.
  • Áfram er steypt.06-09-08.
  • Fyrsti flotinn verður skilin eftir út á rúmsjó meðan að verða sóttar fleyri ferðir í fjöruna.
Vefumsjón