Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 5. júlí 2021 Prenta

Urðartindur bætir við herbergjum.

Urðarindur.
Urðarindur.
1 af 3

Á næstunni opnar ferðaþjónustan Urðartindur í Norðurfirði fjögur ný herbergi. Áður voru þar gömul fjárhús, en framkvæmdir við þessar breytingar hófust vorið 2019.

Með þessari viðbót getur því Urðartindur boðið upp á 8 herbergi og 2 smáhýsi fyrir ferðafólk hvaðanæva að úr heiminum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Í Simonarpás er aðeins ein stór spíta.
  • Aðventuljós í glugga.18-12-2008.
  • Lokað þak inni.12-11-08.
  • Rotþró var sett niður á laugardaginn 08-11-08.Þá snjólaust.Mynd tekin 11-11-08.
  • Gunnsteinn Gíslason og Reimar Vilmundarson skálar fyrir afmælisbarninu og gestum.
  • Einingarnar hífðar úr gámunum.14-10-08.
Vefumsjón