Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 5. júlí 2021 Prenta

Urðartindur bætir við herbergjum.

Urðarindur.
Urðarindur.
1 af 3

Á næstunni opnar ferðaþjónustan Urðartindur í Norðurfirði fjögur ný herbergi. Áður voru þar gömul fjárhús, en framkvæmdir við þessar breytingar hófust vorið 2019.

Með þessari viðbót getur því Urðartindur boðið upp á 8 herbergi og 2 smáhýsi fyrir ferðafólk hvaðanæva að úr heiminum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Bakdyr SA hlið.18-12-2008.
  • Jakar útaf Litlu-Ávík togari á leið vestur.
  • Helga veislustjóri og barnabarn Maddýar tekur lagið við undirleik Hilmars.
  • Komið í land með dráttartaug og kaðla.
  • Tvær góðar,Krístín og Edda.
Vefumsjón