Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 21. janúar 2010 Prenta

Úrkoman í Litlu-Ávík fyrir árið 2009.

Úrkomumælirinn í Litlu-Ávík.
Úrkomumælirinn í Litlu-Ávík.
 

Úrkoman í Litlu-Ávík fyrir árið 2009.

Janúar:121,6 mm.

Febrúar:53,0 mm.

Mars:84,2 mm.

Apríl:121,2 mm.

Maí:48,1 mm.

Júní:11,8 mm.

Júlí:49,0 mm.

Ágúst:131,1 mm.

September:57,8 mm.

Október:94,5 mm.

Nóvember:111,6 mm.

Desember:110,7 mm.

----------------------------------.

Alls úrkoma 2009:994,6 mm.

Og er þetta mesta úrkoma yfir heilt ár síðan mælingar hófust í Litlu-Ávík 1995.

En næst mest var úrkoman 2006 þá 993,2 mm.Og  2007 er hún 972,0 mm.Og eru þessi þrjú skipti sem úrkoma fer í tæpa þúsund mm.Úrkoman virðist hafa farið vaxandi eftir aldamótin síðustu.

Minnsta úrkoma sem hefur mælst í Litlu-Ávík var árið 2001 þá 722,6 mm.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Október »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Árnesstapar-06-08-2008.
  • Víganes:Í október 2010.
  • Borgarísjaki ca 12 km NNA af Litlu-Ávík og ca 6 km A af Sæluskeri.
  • Árneskirkja hin eldri:21-06-2010.
  • Finnbogastaðir fyrir brunann.
Vefumsjón