Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 2. janúar 2008 Prenta

Úrkoman mældist 972 mm í Litlu-Ávík 2007.

Úrkomumælirinn í Litlu-Ávík.
Úrkomumælirinn í Litlu-Ávík.
Úrkoman var ekkert mjög mikil á árinu sem var að líða,enda voru miklir þurrkar í sumar sem leið.
Enn mesta úrkoma sem mælst hefur í einum mánuði var í október síðastliðnum 204,5 mm,og var það met í Litlu-Ávík í einum mánuði,og minnsta úrkoma í sumar var 9,0 mm í júní.
Úrkoma hefur aldrey mælst yfir 1000 mm á ársgrundvelli.
Enn hér hefur verið tekin saman úrkoma frá árinu 2000 og til árssins 2007.
2007-972,0 mm.
2006-993,2 mm.
2005-763,3 mm.
2004-873,9 mm.
2003-883,0 mm.
2002-827,4 mm.
2001-722,6 mm.
2000-743,8 mm.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Fjarskiptastöð Símans við Reykjaneshyrnu.
  • Njáll Gunnarsson og Gunnsteinn Gíslason.
  • Tekið á móti plötum á þaki 11-11-08.
  • Steinstún-2002.
  • Finnbogastaðaskóli-19-08-2004.
Vefumsjón