Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 6. júlí 2007 Prenta

Úrkoman meiri í nótt enn allan Júní.

Úrkomumælirinn í Litlu-Ávík.
Úrkomumælirinn í Litlu-Ávík.
Frá kl 18.00 í gærkvöld til kl 09.00 í morgun mældist úrkoman hér á veðurstöðinni í Litlu-Ávík meiri enn allan júní mánuð,eða 10,3 mm,allan júlí var úrkoman 9,0 mm.
Nú virðist ætla að leggjast í rigningar og úrkomu þegar bændur ætla að fara að heyja.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Febrúar »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Úr myndasafni

  • Byrjað er að setja loftdósir og rafmagnsrör.23-01-2009.
  • Þá er síðasti flotinn fundinn út af Nestanganum.
  • Ragnheiður Edda Hafsteinsdóttir útibústjóri útibús. ksn og  póstmeistari skálar við Jón Guðbjörn sextugann.
  • Naustvík-16-08-2006.
Vefumsjón