Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 6. júlí 2007
Prenta
Úrkoman meiri í nótt enn allan Júní.
Frá kl 18.00 í gærkvöld til kl 09.00 í morgun mældist úrkoman hér á veðurstöðinni í Litlu-Ávík meiri enn allan júní mánuð,eða 10,3 mm,allan júlí var úrkoman 9,0 mm.
Nú virðist ætla að leggjast í rigningar og úrkomu þegar bændur ætla að fara að heyja.
Nú virðist ætla að leggjast í rigningar og úrkomu þegar bændur ætla að fara að heyja.