Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 12. október 2017 Prenta

Úrkomu og skriðuhætta.

Úrkoma varð mikil á Ströndum í seint í ágúst 2015.
Úrkoma varð mikil á Ströndum í seint í ágúst 2015.

Veðurstofa Íslands hefur verið með viðvörun vegna úrkomu og skriðfalla á spásvæði sínu fyrir Strandir og norðurland vestra frá því í gær. Ekki hefur þessi spá enn ræsts, nema austast á spásvæðinu. Og en er reiknað með svipuðu veðri á þessu svæði fyrir úrkomu og jafnvel skriðföll, sem gætu orðið ef úrkomuspá rætist á þessum svæðum. Úrkoma hefur verið mjög misjöfn á þessu spásvæði bæði á mönnuðum stöðvum og sjálfvirkum úrkomumælingum, sem eru orðnar allnokkrar á þessu svæði.

Nú fyrr í kvöld hefur verið ákveðið eftir fund sérfræðinga, að sama viðvörun um úrkomu og hættu á skriðuföllum gætu orðið á vissum stöðum þar sem úrkoman verður mikil. Reiknað er með mikilli úrkomu tildæmis á Ströndum seint í nótt og jafnvel á morgun. Allir ferðalangar skulu skoða veðurspá vel fyrir ferðalög, og einnig að skoða vef Vegagerðarinnarinnar um færð á vegum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Október »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Byrjað er að setja loftdósir og rafmagnsrör.23-01-2009.
  • Fyrsti flotinn verður skilin eftir út á rúmsjó meðan að verða sóttar fleyri ferðir í fjöruna.
  • Kristján Kristjánsson tengir í töflu.12-12-2008.
  • Jón G Guðjónsson situr á jaka útá Hjallskerum. Mynd RAX.
  • Stór borgarísjaki ca 8 km A af Gjögurflugvelli 19-09-2004.
Vefumsjón