Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 27. maí 2006 Prenta

Úrslit kosninga í Árneshreppi.

Í Árneshreppi var óhlutbundin kosning,þessir hlutu kosningu sem aðalmenn í hreppsnefnd:
1.Guðlaugur I Benediktsson Árnesi 2
2.Guðlaugur A Ágústsson Steinstúni
3.Oddný S Þórðardóttir Krossnesi
4.Gunnar Helgi Dalkvist Guðjónsson Bæ
5.Eva Sigurbjörnsdóttir Djúpavík.

Varamenn í hreppsnefnd eru þessir.
1.Úlfar Eyjólfsson Krossnesi
2.Hrefna Þorvaldsdóttir Árnesi 2
3.Bjarnheiður Júlía Fossdal Melum 1
4.Ragnheiður Edda Hafsteinsdóttir Steinstúni
5.Sveindís Guðfinnsdóttir Kjörvogi.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Fyrsta skófustúngan.Hrafn-Guðbjörg.22-08-08.
  • Kristján Kristjánsson tengir í töflu.12-12-2008.
  • Ástbjörn smiður á einni hækju.08-11-08.
  • Kaupfélagshúsin og Íbúðir á Norðurfirði-06-07-2004.
Vefumsjón