Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 1. desember 2007 Prenta

Útgáfugleði í Iðnó.

Bók Hrafns.
Bók Hrafns.
Á sunnudag 2 desember kl 15:00 er boðið til útgáfugleði í Iðnó vegna bókar Hrafns Jökulssonar;Þar sem vegurinn endar, sem fengið hefur frábærar viðtökur.Hófið er jafnframt haldið til að kynna útgáfubækur Skugga forlags,sem stofnað var á vordögum.
Allir eru velkomnir,en Strandamenn alveg sérstaklega velkomnir.
Boðið verður upp á veitingar úr Árneshreppi.
Heiðursgestur verður Guðmundur Jónsson frá Stóru-Ávík.
Iðnó er við Reykjavíkurtjörn,gegnt Ráðhúsinu.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Pétur og Össur.
  • Íshrafl í Hvalvík 13-03-2005.
  • Séð til Krossness frá Litlu-Ávík 15-03-2005.
  • Snjókoma og dimmviðri.Litla-Ávík.
  • Þá fer langa súlan út.
Vefumsjón