Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 12. janúar 2013 Prenta

Úthlutun samfélagsstyrkja Orkubús Vestfjarða 2012.

Frá Árneshreppi.Mynd Jóhann.
Frá Árneshreppi.Mynd Jóhann.

Úthlutun samfélagsstyrkja Orkubús Vestfjarða 2012. Alls bárust 54 umsóknir og voru veittir 19 styrkir að upphæð 3,5 Mkr. Alls .Einn styrkur kom í Árneshrepp það var til Björgunnarsveitarinnar Strandasól vegna kaupa á búnaði,það kemur sér örugglega vel því Björgunnarsveitin hefur litla möguleika á tekjuöflun tildæmis vegna flugfeldasölu og annarrar sölu vegna fólksfæðar í hreppnum. Þetta var því vel gert af Orkubúi Vestfjarða.Hér má sjá úthlutanirnar frá Orkubúi Vestfjarða.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Agnes ÍS kominn með allann flotann í tog og siglir fyrir Nestangann.
  • Ágústa og Þórólfur í Sparisjóðnum.
  • Ásbjörn Þorgilsson grefur fyrir grunninum.22-08-08.
Vefumsjón