Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 24. september 2008 Prenta

Útieldamennska og Menntakista

Kistuvogur eða Kistan,þar sem galdrabrennur fóru fram.
Kistuvogur eða Kistan,þar sem galdrabrennur fóru fram.
Í tilefni af Viku símenntunar munu Fræðslumiðstöðin, í samvinnu við fleiri stofnanir og félög á Vestfjörðum, standa fyrir óvenjulegri og spennandi uppákomu í Galdrasýningunni á Hólmavík annað kvöld fimmtudaginn 25. september kl 20:00. Kynntir verða fræðslumöguleikar á svæðinu og styrkmöguleikar stéttarfélaga. Þá verða haldin ókeypis örnámskeið í Internetnotkun og útieldun. Er Vestfjarðahringnum þar með lokað að þessu sinni en í vikunni var menntakistan opnuð á ÞIngeyri og Patreksfirði. Menntakistu á Reykhólum var hins vegar frestað um óákveðinn tíma.
Stefán S Jónsson mun svo skemmta gestum með tónlist. 
Strandamenn hafa löngum slegið aðsóknarmet hjá Fræðslumiðstöðinni og er vonast til að þessi atburður verði þar engin undantekning.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Borgarísjakinn útaf Lambanesi 30-09-2017.
  • Í Trékyllisvík 15-03-2005.
  • Saumaklúbbur í Bæ 27-01-2006.
  • Næstum búið að klæða þakið.12-11-08.
  • Úlfar og Jón Guðbjörn.
Vefumsjón